Fjölmennasta ársþing Imago, frá stofnun samtakanna var haldið í París helgina 9-13 feb. Þar komu saman fulltrúar allra landa Evrópu auk fjölmargra gesta frá öllum heimsálfum. S.s. Ástralíu, Japan, Brasilíu, Taílandi o.fl. Farið var yfir stofnun alheimssamtaka Imago ásamt mörgm sameiginlegum hagsmunamálum kvimyndatökustjóra.
Samþykkt var á fundinum að færa höfuðstöðvar Imago frá París til Brussel, til að vera betur í stakk búin til að fást við höfundarréttarmál á vettvangi Evropusambandsins í Brussel