Fjölmennasta ársþing Imago, frá stofnun samtakanna var haldið í París helgina 9-13 feb. Þar komu saman fulltrúar allra landa Evrópu auk fjölmargra gesta frá öllum heimsálfum. S.s. Ástralíu, Japan, Brasilíu, Taílandi o.fl. Farið var yfir stofnun alheimssamtaka Imago ásamt mörgm sameiginlegum hagsmunamálum kvimyndatökustjóra. Samþykkt var á…
read more →Dagskrá verður í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar, Bergstein Björgúlfsson næstkomandi fimmtudag 26.feb. 1. Vera Sölvadóttir fjallar um Bergstein og verk hans 2. Bergsteinn sýnir valin atriði úr myndum sínum og fjallar um þau 3. Tónlist leikin úr kvikmyndum, Bergsteins 4. Sýnd verður heimildamyndin „Landeyjahöfn“ sem…
read more →Birgit Guðjónsdóttir, ÍKS lauk nýverið tökum á heimildamyndinni „Ker fullt af bleki“ eftir Helgu Brekkan. Þessi mynd er gerð í tilefni af bókamessunni í Frankfurt . Í myndinni segja íslenskir rithöfundar og listamenn frá tengslum sínum við íslenskan sagnaarf og landið. Fram koma: Guðbergur Bergsson,…
read more →Tökur eru hafnar á kvikmyndinni „Frost“ og fara þær fram á Langjökli. Þetta er sci-fi þriller sem Reynir Lyngdal leikstýrir og Jón Atli Jónsson skrifar handritið „ Ég bý á hótel Geysi næsta mánuðinn…. við þurfum að byrja hvern dag á því að keyra í…
read more →Kvikmyndin „Svartur á leik“ sem var tekin í fyrravor er á lokasprettinum. Ný stikla fyrir myndina er komin á netið og hægt er að skoða hana hér SAL-teaser
read more →Óttar Guðnason lauk, nú nýverið, tökum á kvikmyndinni „The Numbers Station“, sem er spennumynd í anda Bourne myndanna. Hún er framleidd af framleiðslufyrirtæki í Los Angeles sem er í eigu Bryan og Sean Furst en þeir eiga einnig re-make réttinn á Mýrinni eftir Baltasar Kormák….
read more →Bergsteinn Björgúlfsson ÍKS hefur verið valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2011. Þetta er góð viðurkenning fyrir listgreinina og hefur mikla þýðingu fyrir ÍKS. Bergsteinn mun kynna verk sín á árinu og frumsýna heimildamynd, sem hann hefur unnið að undanfarin ár, um Landeyjahöfn. Bergsteinn er nú í hópi…
read more →Birgit Guðjónsdóttir ÍKS vann gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl. Verðlaunin hlaut hún fyrir stjórn kvikmyndatöku í myndinni „Our Grand Despair“ eða „Bizim Büyük Caresizligimi“ eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjórinn er tyrkneskur, Seyfi Teoman. Myndin fjallar um gamla vini, á fertugsaldri, sem deila…
read more →