Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

Bæjarlistamaður

20/02/2012 - Áhugavert, Bergsteinn Björgúlfsson

Dagskrá verður í Hlégarði um bæjarlistamann Mosfellsbæjar, Bergstein Björgúlfsson næstkomandi fimmtudag 26.feb. 1. Vera Sölvadóttir fjallar um Bergstein og verk hans 2. Bergsteinn sýnir valin atriði úr myndum sínum og fjallar um þau 3. Tónlist leikin úr kvikmyndum, Bergsteins 4. Sýnd verður heimildamyndin „Landeyjahöfn“ sem…

read more

Ný stikla fyrir Svartur á Leik

03/01/2012 - Bergsteinn Björgúlfsson, Kvikmyndir

Kvikmyndin „Svartur á leik“ sem var tekin í fyrravor er á lokasprettinum. Ný stikla fyrir myndina er komin á netið og hægt er að skoða hana hér SAL-teaser

read more

Bergsteinn útnefndur Bæjarlistamaður

21/10/2011 - Bergsteinn Björgúlfsson, Fréttir

Bergsteinn Björgúlfsson ÍKS hefur verið valinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2011. Þetta er góð viðurkenning fyrir listgreinina og hefur mikla þýðingu fyrir ÍKS. Bergsteinn mun kynna verk sín á árinu og frumsýna heimildamynd, sem hann hefur unnið að undanfarin ár, um Landeyjahöfn. Bergsteinn er nú í hópi…

read more