G. Magni Ágústsson ÍKS hlaut Edduverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á Edduverðlaunahátíðinni 2011 fyrir kvikmyndatöku á kvikmyndinni Brim. Brim hlaut einnig fimm önnur verðlaun á hátíðinni og var meðal annars valin besta myndin. Brim fjallar um unga konu sem ræður sig sem háseta á fiskveiðibát þar…
read more →