Ný Íslensk bíómynd verður frumsýnd í byrjun mars. Hún heitir “Okkar Eigin Osló” og var kvikmynduð af Víði Sigurðssyni ÍKS. Hann á að baki nokkrar myndir í fullri lengd og sjónvarpsþætti. Þar má helst nefna Köld Slóð, December, Mannaveiðar og Hamarinn. Um hvað fjallar “Okkar…
read more →