Stofnað hefur verið félag íslenskra kvikmyndatökustjóra (sk.st. ÍKS). Félagið er að fyrirmynd sambærilegra félaga í nágrannalöndum, s.br. BSC British Cinematographers Society, FNF Foreningen Norske Filmfotografer o.fl. Stofnfélagar eru allir starfandi íslenskir kvikmyndatökustjórar.
read more →