Our Blog

Success is no accident. It is hard work, perseverance, learning, sacrifice and most of all, love of what you are doing or learning to do.

ÍKS gerist aðili að IMAGO

06/03/2011 - Áhugavert, Fréttir -

Á aðalfundi Imago sem haldinn var í Tallinn 3.-6. mars sl., var umsókn ÍKS að Imago samþykkt og er ÍKS núna fullgildur aðili að samtökunum.

Imago eru regnhlífasamtök kvikmyndatökustjóra sem í eru nú þegar fleiri en 40 samtök kvikmyndatökustjóra um allan heim.

Ljóst er að innganga ÍKS í Imago verður mikill styrkur í baráttu ÍKS fyrir réttindum kvikmyndatökustjóra á Íslandi og auknum skilningi og virðingu fyrir faginu.

0 Comments
Would you like to share your thoughts?

Leave a Reply